Um Raf-hlöðuna

Raf-hlaðan ehf., var stofnað 2021 og flytur inn lithium rafhlöður frá RoyPow sem er stór framleiðandi lithium rafgeyma (LiFePO4) í Kína, og framleiða m.a. fyrir vörulyftara, skæralyftur, golfbíla, gólfhreinsivélar og neyslugeyma og geyma fyrir rafmótora í báta.

 

Netfang: roypow.ice@gmail.com

Sími:+354 6604554