
LiFePO4 rafgeymar fyrir vörulyftara
Vörulyftara rafhlöður
Rafhlaða með lithium járnfosfór (LiFeP04 eða LFP ) sem er jákvætt virkt efni, er öruggasta og öflugasta lithium efnasamsetning á markaðnum í dag er veitir stöðug afköst og hámarks endingu.
Lithium rafhlöður eru viðhaldsfríar.
Líftími a.m.k. 10 ár, eða >3500 afhleðslur, og með 5 ára verksmiðjuábyrgð á rafhlöðu.
Innbyggt BMS (Battery Management System) sem veitir hámarks öryggi.
Fáanlegar í 24V 210Ah upp í 560 Ah. 36V 690Ah, 48V 210Ah upp í 560Ah og 80v 420Ah upp í 690Ah.
Aukalega er hægt að fá innbyggt hitakerfi til að hita geyminn upp fyrir 0°C fyrir hleðslu.
Smellið fyrir ítarlegri upplýsingar
Þar sem lithium rafhlöður eru verulega léttari en blýrafgeymar þarf að setja aukalega mótvægisþyngd þegar skipt er yfir í lithium rafhlöðu.